Elsku Amma og Afi í Listhúsinu, takk fyrir að senda okkur svona rosalega góðan mat og allt sem kom með Beggu. Það var rosalega gaman að geta haft hefðbundin jólamat og svo Nóa Konfekt á eftir. Knús og kossar fyrir það.
Þakkir til allra fyrir allar gjafirnar, kortin og kveðjurnar.
Vonum að allir hafi haft það sem best.
Hlökkum til að flytja heim í húsið, erum mjög spennt.
Hæ hæ og gleðilega hátið :) Frábært að þið hafið fengið íslenskan jólamat. En gleðilegt ár og hafið það rosa gott um áramótin.
SvaraEyðaknús og kram,
Jóa og Maggi.
Takk og sömuleiðis.Hlökkum til að sjá ykkur í febrúar.
SvaraEyða