mánudagur, 24. desember 2007

Takk fyrir að senda okkur svona góðan jólamat


Elsku Amma og Afi í Listhúsinu, takk fyrir að senda okkur svona rosalega góðan mat og allt sem kom með Beggu. Það var rosalega gaman að geta haft hefðbundin jólamat og svo Nóa Konfekt á eftir. Knús og kossar fyrir það.

Þakkir til allra fyrir allar gjafirnar, kortin og kveðjurnar.
Vonum að allir hafi haft það sem best.

Hlökkum til að flytja heim í húsið, erum mjög spennt.
Posted by Picasa

2 ummæli:

  1. Hæ hæ og gleðilega hátið :) Frábært að þið hafið fengið íslenskan jólamat. En gleðilegt ár og hafið það rosa gott um áramótin.
    knús og kram,
    Jóa og Maggi.

    SvaraEyða
  2. Takk og sömuleiðis.Hlökkum til að sjá ykkur í febrúar.

    SvaraEyða