fimmtudagur, 15. nóvember 2007

Saga og Peppe


Peppe er hundur Sadie og Joe og Saga elskar að leika við hann. Hún talar alltaf ensku því hún er með það á hreinu að hundurinn skilur ekki íslensku.
Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli