laugardagur, 6. október 2007

Smá frí með mömmu og pabba

Pabbi búinn að vera í vinnuferð og ég rosalega dugleg hjá mömmu á meðan. Smá verðlaun fyrir mig. Seint úti að borða og fékk vatn í fullorðinsglasi.
Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli