fimmtudagur, 19. júlí 2007

Góða ferð heim.


Elsku Thelma,Andrés, Sindri og Sandra. Við vonum að þið hafið notið þess að vera hjá okkur og vonum að ferðin heim hafi gengið vel.

Knús Hekla, Ómar og Saga.
Posted by Picasa

2 ummæli:

Unknown sagði...

Hæ hæ Hekla mín.

Var að fara yfir allt myndasafnið frá upphafi. Það fer greinilega vel um ykkur þarna úti og frábært að þið skylduð hafa látið þessa dvöl verða að veruleika.
Héðan er allt gott að frétta og búið að vera næstum því eins gott veður og á Spáni ;oÞ Ég var að festa kaup á nýrri íbúð og nú er bara allt á fullu við að velja innréttingar, tæki og þessháttar dót. Býð ykkur Díönu í kaffi og kökur þegar þið komið heim....

Bestu kveðjur til allra....
Bogga

Hekla og Begga, heklag@gmail.com sagði...

Elsku Bogga,
Til hamingju með íbúðina og ég hlakka til að koma í heimsókn.

Takk fyrir kveðjuna

Knús Hekla.