þriðjudagur, 12. júní 2007

Ferðin til Mijas

Við fórum með ömmu og afa til Mijas ,sem er lítið fjallaþorp hérna ekki langt frá. Þetta er rosalega fallegt þorp sem hefur mikið gert út á ferðaþjónustu. Ég klappaði asna og svo fórum við í hestakerru. Amma keypti sér rosalega flottan leðurjakka, sem er spes fyrir skvísur. Við erum skvísur ég og amma. Auðvitað fengum við svo litla asna með okkur heim.
Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli