sunnudagur, 20. maí 2007

Nú eru Amma og Afi að koma

Ég er upptekin!!!
Er að undirbúa. Amma og Afi eru að koma.

Og fyrir töskurnar þá er heimilisfangið,


Casa La Pina
Pueblo Andaluz
Urbanization Alhaurin Golf
Alhaurin el Grande
29120
Spain


Post box number, Buzzon 85.
Posted by Picasa

6 ummæli:

  1. Elsku Saga mín þú ert nu aldeilis dugleg, litla dúllan mín.Nú eru aðeins 2 dagar þar til að við komum,enda eins gott því hér snjóaði aðeins í kvöld og kalt var þegar ég fór í vinnuna.
    Bless á meðan litla prinsessan mín
    kveðja amma Sigrún.

    SvaraEyða
  2. Ótrúlegt að það sé snjór á Íslandi. Það er eins gott að þið eruð að koma. Hlökkum til.

    Knús Hekla, Ómar og Saga.

    SvaraEyða
  3. Hæ rúsínur!
    Var að setja inn mynd af Söndru Lísu í Saga Design kjólnum sínum.
    Endilega kíktu á Hekla :)
    http://tviburakrutt.barnaland.is

    SvaraEyða
  4. Sæl Hekla

    Þakka þér fyrir að leyfa mér að fylgjast með þér og þinni fjölskyldu. Ég vona að þið hafið það gott á Spáni.Það væri gaman að sjá þig í FB þegar þú kemur heim.

    Bestu kveðjur

    SvaraEyða
  5. Takk María fyrir það, ég kem upp í FB í heimsókn þegar ég kem heim.
    Bestu kveðjur

    Hekla.

    SvaraEyða
  6. Takk Thelma

    Ég er spennt að sjá.

    Knús Hekla.

    SvaraEyða