laugardagur, 12. maí 2007

Mömmumatur


Nautagúllas með lauk og sveppum og kartöflumús ásamt salati. Þetta er nú algjör mömmumatur og ég verð að segja að ég hlakka til að fá mömmu til að hjálpa aðeins til með mömmumatinn því ég er ekki alveg nógu klár í þessu. Þetta var nú samt ágætt. En nú er bara rúm vika þangað til að mamma og Friðrik koma til okkar í heimsókn.
Posted by Picasa

4 ummæli:

Unknown sagði...

Ekkert smá brún og sæt :) Hlakka svo til að koma og knúsast í ykkur.
kv.thelma

Hekla og Begga, heklag@gmail.com sagði...

Takk sæta. Sömuleiðis, var einmitt að tala um hvað það verður rosalega gaman að fá ykkur.

Risaknús Hekla.

Unknown sagði...

Hæ, Hekla

Gaman ad sja hvad thu litur vel ut. Fjekk link a bloggid thitt fra Gunnu. Vona ad thid hafid thad afram gott a Spani.

Verum i bandi,

Gerda Bjork

Hekla og Begga, heklag@gmail.com sagði...

Takk Gerða fyrir það vona að þú hafir það gott sömuleiðis.

Kveðja Hekla.