laugardagur, 12. maí 2007

Hvar eru froskarnir

Það eru litlir sætir froskar í tjörninni. Sögu finnst gaman að fara og skoða þá.
Posted by Picasa

2 ummæli:

  1. Hæ Hæ það er nu aldeilis gaman
    hjá þér, þegar mamma þín var lítil fór hún oft ut að skoða froska og þótti það alveg ofsalega gaman
    það er nú margt sem við getum gert
    þegar amma og afi koma
    get ekki beðið lengur
    hlakka til að sjá ykkur
    ástarkveðja Amma Sigrún.

    SvaraEyða
  2. Við getum heldur ekki beðið og Saga á eftir að sýna öllum froskana.Erum að fara að panta bílaleigubílinn á morgun, þannig að það verður allt tilbúið þegar þið komið. Hlökkum til
    Knús Hekla.

    SvaraEyða